Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2025 15:25 Vatn gýs upp þar sem Landhelgisgæslan sprengdi gamalt tundurdufl sem kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA á Akureyri miðvikudaginn 8. janúar 2025. Landhelgisgæslan Tundurdufli sem togari kom með til Akureyrar í gær var grandað í Eyjafirði í hádeginu. Kafarar köfuðu að tundurduflinu til þess að undirbúa eyðingu þess í morgun. Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan
Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34
Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17
Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24