Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. janúar 2025 06:45 Eldurinn magnaðist á undraskömmum tíma og fjöldi húsa er nú brunninn til kaldra kola, eins og þetta einbýlishús í Pacific Palisades hverfinu. AP Photo/Ethan Swope Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Los Angeles, næst stærstu borg Bandaríkjanna vegna skógar- og kjarrelda sem á skömmum tíma í gær fóru verulega úr böndunum. Rúmlega þrjátíu þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín og þrettán þúsund byggingar eru í hættu á að verða eldinum að bráð. Nú þegar hefur kviknað í nokkrum einbýlishúsum í hverfinu Pacific Palisades og á myndum má sjá íbúa flýja bíla sína á hlaupum áður en eldhafið gleypir þá. Engar fregnir hafa þó borist af manntjóni. Eldurinn kviknaði um kvöldmatarleytið að íslenskum tíma í gær en mikill vindur á svæðinu varð þess valdandi að hann sótti mjög í sig veðrið. Eftir nokkrar klukkustundir var staðan orðin þannig að eldarnir brunnu stjórnlaust á um 1500 hektara landsvæði. Nýjustu fregnir herma svo að annar eldur hafi kviknað, um fjörutíu kílómetra frá hinum og því er ljóst að ástandið getur enn versnað. Að minnsta kosti 200 þúsund manns eru nú án rafmagns á svæðinu. Bandaríkin Náttúruhamfarir Gróðureldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Rúmlega þrjátíu þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín og þrettán þúsund byggingar eru í hættu á að verða eldinum að bráð. Nú þegar hefur kviknað í nokkrum einbýlishúsum í hverfinu Pacific Palisades og á myndum má sjá íbúa flýja bíla sína á hlaupum áður en eldhafið gleypir þá. Engar fregnir hafa þó borist af manntjóni. Eldurinn kviknaði um kvöldmatarleytið að íslenskum tíma í gær en mikill vindur á svæðinu varð þess valdandi að hann sótti mjög í sig veðrið. Eftir nokkrar klukkustundir var staðan orðin þannig að eldarnir brunnu stjórnlaust á um 1500 hektara landsvæði. Nýjustu fregnir herma svo að annar eldur hafi kviknað, um fjörutíu kílómetra frá hinum og því er ljóst að ástandið getur enn versnað. Að minnsta kosti 200 þúsund manns eru nú án rafmagns á svæðinu.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Gróðureldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira