Trump yngri á leið til Grænlands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 22:02 Donald Trump Jr. er elsta barn og nafni Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. EPA/cj gunther Sonur verðandi forseta Bandaríkjanna er á leið til Grænlands. Trump hefur nýlega viðrað aftur hugmyndir sínar um að kaupa Grænland. Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira