Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2025 23:02 Lewis Hamilton mun keppa í rauðu á næsta tímabili í Formúlu 1. Jakub Porzycki/Getty Images Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gæti ekki verið spenntari fyrir nýju upphafi en á næsta keppnistímabili mun hann keppa fyrir hönd Ferrari. Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla á ferli sínum sem ökumaður Mercedes en frá og með 1. janúar á þessa ári er hann ökumaður Ferrari. Hann nýtti samfélagsmiðilinn Linkedin til að tjá sig um vistaskiptin. Lewis Hamilton had to update his job on LinkedIn 😅 pic.twitter.com/6KBU7XSdT4— ESPN F1 (@ESPNF1) January 3, 2025 Hann segist spenntur fyrir nýjum tækifærum og sé enn hungraður. Þá mælti hann með því að ef fólk væri að íhuga breytingar árið 2025 væri bara að taka þeim opnum örmum. „Hvort sem þú ert að íhuga að skipta um starfssvið, læra eitthvað nýtt eða takast á við nýja áskorun mundu þá hversu kraftmikið það er að finna sig upp á nýtt. Næsta tækifæri þitt er alltaf innan seilingar.“ The first official pictures of Lewis Hamilton wearing the red suit will be insane. pic.twitter.com/htVPiFNldW— Scuderia Ferrari News (@FerrariNewsUK_) January 3, 2025 Hamilton, sem fagnar fertugsafmæli sínu á næstu dögum, myndar á komandi tímabili eitt sterkasta teymi ökumanna í Formúlu 1 ásamt Charles Leclerc. Þá var Ferrari nærri búið að vinna heimsmeistaratitil bílasmiða og stefnir á að gera gott betur á komandi leiktíð. Formúlu 1 tímabilið árið 2025 hefst í Melbourne í Ástralíu helgina 14. til 16. mars næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla á ferli sínum sem ökumaður Mercedes en frá og með 1. janúar á þessa ári er hann ökumaður Ferrari. Hann nýtti samfélagsmiðilinn Linkedin til að tjá sig um vistaskiptin. Lewis Hamilton had to update his job on LinkedIn 😅 pic.twitter.com/6KBU7XSdT4— ESPN F1 (@ESPNF1) January 3, 2025 Hann segist spenntur fyrir nýjum tækifærum og sé enn hungraður. Þá mælti hann með því að ef fólk væri að íhuga breytingar árið 2025 væri bara að taka þeim opnum örmum. „Hvort sem þú ert að íhuga að skipta um starfssvið, læra eitthvað nýtt eða takast á við nýja áskorun mundu þá hversu kraftmikið það er að finna sig upp á nýtt. Næsta tækifæri þitt er alltaf innan seilingar.“ The first official pictures of Lewis Hamilton wearing the red suit will be insane. pic.twitter.com/htVPiFNldW— Scuderia Ferrari News (@FerrariNewsUK_) January 3, 2025 Hamilton, sem fagnar fertugsafmæli sínu á næstu dögum, myndar á komandi tímabili eitt sterkasta teymi ökumanna í Formúlu 1 ásamt Charles Leclerc. Þá var Ferrari nærri búið að vinna heimsmeistaratitil bílasmiða og stefnir á að gera gott betur á komandi leiktíð. Formúlu 1 tímabilið árið 2025 hefst í Melbourne í Ástralíu helgina 14. til 16. mars næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira