Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Elísabet Inga Sigurðardóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. desember 2024 12:45 Þær eru misjafnar aðfangadagshefðirnar. Stöð 2 Margmenni var í Kringlunni að græja síðustu jólagjafirnar en þar lokar klukkan eitt í dag. Það er hefð margra að skilja allavega einn pakka eftir og klára þannig stússið á sjálfum aðfangadegi jóla. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum. Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum.
Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira