Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 23:07 Íbúðunirnar eru fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk. vísir/vilhelm Leigufélag aldraðra og Brák íbúðafélag hafa komist að samkomulagi um að Brák kaupi öll þrjú fjölbýlishús Leigufélags aldraðra sem eru samtals 80 hagkvæmar leiguíbúðir fyrir eldra fólk. Með kaupunum er ætlunin að ná fram aukinni stærðarhagkvæmni og renna styrkari stoðum undir rekstur íbúðanna og áframhaldandi útleigu þeirra til tekju- og eignalægra eldra fólks. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leigufélaginu. „Íbúðirnar sem um ræðir eru við Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Samhliða kaupunum yfirtekur Brák alla leigusamninga Leigufélags aldraðra og hafa kaupin því ekki áhrif á búsetu núverandi leigjenda. Með kaupunum verður til stærra félag sem getur sett enn meiri kraft í uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk,“ segir í tilkynningunni. „Brák er óhagnaðardrifin húsnæðissjálfseignastofnun sem er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og fjölskyldum, nú einnig öldruðum, aðgengi að íbúðum í langtímaleigu með því að kaupa eða byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi íbúðanna. Var Brák stofnuð árið 2022 af 31 sveitarfélagi í þeim tilgangi að ná fram stærðarhagkvæmni og bættum rekstri hagkvæmra íbúða innan almenna íbúðakerfisins. Fyrir á Brák um 100 íbúða eignasafn víðsvegar um landið og er með 110 íbúðir í byggingu sem stefnt er að teknar verði í notkun á árinu 2025. Verður félagið því komið með tæplega 300 íbúðir í rekstur áður en langt um líður. Með kaupunum er húsnæðisöryggi leigjenda Leigufélags aldraðra hses. tryggt til lengri tíma litið og enn sterkari stoðum rennt undir rekstur og uppbyggingaráform Brákar.“ Húsnæðismál Eldri borgarar Akranes Reykjavík Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá leigufélaginu. „Íbúðirnar sem um ræðir eru við Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Samhliða kaupunum yfirtekur Brák alla leigusamninga Leigufélags aldraðra og hafa kaupin því ekki áhrif á búsetu núverandi leigjenda. Með kaupunum verður til stærra félag sem getur sett enn meiri kraft í uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk,“ segir í tilkynningunni. „Brák er óhagnaðardrifin húsnæðissjálfseignastofnun sem er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og fjölskyldum, nú einnig öldruðum, aðgengi að íbúðum í langtímaleigu með því að kaupa eða byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi íbúðanna. Var Brák stofnuð árið 2022 af 31 sveitarfélagi í þeim tilgangi að ná fram stærðarhagkvæmni og bættum rekstri hagkvæmra íbúða innan almenna íbúðakerfisins. Fyrir á Brák um 100 íbúða eignasafn víðsvegar um landið og er með 110 íbúðir í byggingu sem stefnt er að teknar verði í notkun á árinu 2025. Verður félagið því komið með tæplega 300 íbúðir í rekstur áður en langt um líður. Með kaupunum er húsnæðisöryggi leigjenda Leigufélags aldraðra hses. tryggt til lengri tíma litið og enn sterkari stoðum rennt undir rekstur og uppbyggingaráform Brákar.“
Húsnæðismál Eldri borgarar Akranes Reykjavík Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira