Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2024 08:59 Lykilstjórnendur Lyfju og framkvæmdastjóri. F.h. Þórbergur Egilsson, Arnheiður Leifsdóttir, Ásdís Eir Símonardóttir, Þorvaldur Einarsson, Karen Ósk Gylfadóttir, Ólöf Helga Gunnarsdóttir. Íris Dögg Ásdís Eir Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Lyfju og kemur ný inn í hóp lykilstjórnenda félagsins ásamt Arnheiði Leifsdóttur og Ólöfu Helgu Gunnarsdóttur sem eru nýir forstöðumenn á sínum sviðum. Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. „Ásdís Eir er með MS próf í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og BS próf í sálfræði. Hún hefur síðastliðið ár starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi og unnið að mannauðsverkefnum með fyrirtækjum á borð við Nova, Ljósleiðarann, Veitur, Stafræna Ísland og þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar. Arnheiður Leifsdóttir stundaði nám í alþjóðamarkaðsfræði við HR og hefur starfað hjá Lyfju frá árinu 2020, síðast sem markaðsstjóri en gegnir núna starfi forstöðumanns markaðs- og vefmála. Áður starfaði hún sem forstöðumaður markaðsmála hjá TM, eða frá 2007 til 2018. Ólöf Helga Gunnarsdóttir er forstöðumaður vörusviðs og greininga Lyfju. Hún með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hóf störf á vörusviði Lyfju haustið 2022. Þar áður starfaði hún í vörustýringu hjá 66°Norður á árunum 2015 til 2022,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að Ásdís Eir hafi fjölþætta faglega reynslu eftir að hafa bæði starfað innan fyrirtækja og verið formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á árunum 2020 til 2023. Hún var mannauðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Lucinity 2021 til 2023 og í mannauðsteymi Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2016 til 2021. Ný framkvæmdastjórn Auk Ásdísar, Arnheiðar og Ólafar eru Þórbergur Egilsson og Þorvaldur Einarsson hluti af hópi forstöðumanna Lyfju undir forystu Karenar Óskar Gylfadóttur framkvæmdastjóra. „Þórbergur leiðir verslanasvið Lyfju og hefur starfað hjá félaginu frá 1996 sem stjórnandi og lyfsali í ýmsum apótekum. Þórbergur hefur lokið M.Sc. í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Þorvaldur hefur leitt tækni- og þróun félagsins frá 2022. Hann starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri App Dynamic og forstöðumaður hugbúnaðarlausna hjá Origo. Þorvaldur er með B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og er að auki með M.Sc. próf í rafmagnsverkfræði frá University of Maryland,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Lyf Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. „Ásdís Eir er með MS próf í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og BS próf í sálfræði. Hún hefur síðastliðið ár starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi og unnið að mannauðsverkefnum með fyrirtækjum á borð við Nova, Ljósleiðarann, Veitur, Stafræna Ísland og þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar. Arnheiður Leifsdóttir stundaði nám í alþjóðamarkaðsfræði við HR og hefur starfað hjá Lyfju frá árinu 2020, síðast sem markaðsstjóri en gegnir núna starfi forstöðumanns markaðs- og vefmála. Áður starfaði hún sem forstöðumaður markaðsmála hjá TM, eða frá 2007 til 2018. Ólöf Helga Gunnarsdóttir er forstöðumaður vörusviðs og greininga Lyfju. Hún með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hóf störf á vörusviði Lyfju haustið 2022. Þar áður starfaði hún í vörustýringu hjá 66°Norður á árunum 2015 til 2022,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að Ásdís Eir hafi fjölþætta faglega reynslu eftir að hafa bæði starfað innan fyrirtækja og verið formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á árunum 2020 til 2023. Hún var mannauðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Lucinity 2021 til 2023 og í mannauðsteymi Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2016 til 2021. Ný framkvæmdastjórn Auk Ásdísar, Arnheiðar og Ólafar eru Þórbergur Egilsson og Þorvaldur Einarsson hluti af hópi forstöðumanna Lyfju undir forystu Karenar Óskar Gylfadóttur framkvæmdastjóra. „Þórbergur leiðir verslanasvið Lyfju og hefur starfað hjá félaginu frá 1996 sem stjórnandi og lyfsali í ýmsum apótekum. Þórbergur hefur lokið M.Sc. í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Þorvaldur hefur leitt tækni- og þróun félagsins frá 2022. Hann starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri App Dynamic og forstöðumaður hugbúnaðarlausna hjá Origo. Þorvaldur er með B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og er að auki með M.Sc. próf í rafmagnsverkfræði frá University of Maryland,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Lyf Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira