Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2024 08:59 Lykilstjórnendur Lyfju og framkvæmdastjóri. F.h. Þórbergur Egilsson, Arnheiður Leifsdóttir, Ásdís Eir Símonardóttir, Þorvaldur Einarsson, Karen Ósk Gylfadóttir, Ólöf Helga Gunnarsdóttir. Íris Dögg Ásdís Eir Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Lyfju og kemur ný inn í hóp lykilstjórnenda félagsins ásamt Arnheiði Leifsdóttur og Ólöfu Helgu Gunnarsdóttur sem eru nýir forstöðumenn á sínum sviðum. Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. „Ásdís Eir er með MS próf í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og BS próf í sálfræði. Hún hefur síðastliðið ár starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi og unnið að mannauðsverkefnum með fyrirtækjum á borð við Nova, Ljósleiðarann, Veitur, Stafræna Ísland og þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar. Arnheiður Leifsdóttir stundaði nám í alþjóðamarkaðsfræði við HR og hefur starfað hjá Lyfju frá árinu 2020, síðast sem markaðsstjóri en gegnir núna starfi forstöðumanns markaðs- og vefmála. Áður starfaði hún sem forstöðumaður markaðsmála hjá TM, eða frá 2007 til 2018. Ólöf Helga Gunnarsdóttir er forstöðumaður vörusviðs og greininga Lyfju. Hún með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hóf störf á vörusviði Lyfju haustið 2022. Þar áður starfaði hún í vörustýringu hjá 66°Norður á árunum 2015 til 2022,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að Ásdís Eir hafi fjölþætta faglega reynslu eftir að hafa bæði starfað innan fyrirtækja og verið formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á árunum 2020 til 2023. Hún var mannauðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Lucinity 2021 til 2023 og í mannauðsteymi Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2016 til 2021. Ný framkvæmdastjórn Auk Ásdísar, Arnheiðar og Ólafar eru Þórbergur Egilsson og Þorvaldur Einarsson hluti af hópi forstöðumanna Lyfju undir forystu Karenar Óskar Gylfadóttur framkvæmdastjóra. „Þórbergur leiðir verslanasvið Lyfju og hefur starfað hjá félaginu frá 1996 sem stjórnandi og lyfsali í ýmsum apótekum. Þórbergur hefur lokið M.Sc. í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Þorvaldur hefur leitt tækni- og þróun félagsins frá 2022. Hann starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri App Dynamic og forstöðumaður hugbúnaðarlausna hjá Origo. Þorvaldur er með B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og er að auki með M.Sc. próf í rafmagnsverkfræði frá University of Maryland,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Lyf Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. „Ásdís Eir er með MS próf í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og BS próf í sálfræði. Hún hefur síðastliðið ár starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi og unnið að mannauðsverkefnum með fyrirtækjum á borð við Nova, Ljósleiðarann, Veitur, Stafræna Ísland og þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar. Arnheiður Leifsdóttir stundaði nám í alþjóðamarkaðsfræði við HR og hefur starfað hjá Lyfju frá árinu 2020, síðast sem markaðsstjóri en gegnir núna starfi forstöðumanns markaðs- og vefmála. Áður starfaði hún sem forstöðumaður markaðsmála hjá TM, eða frá 2007 til 2018. Ólöf Helga Gunnarsdóttir er forstöðumaður vörusviðs og greininga Lyfju. Hún með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hóf störf á vörusviði Lyfju haustið 2022. Þar áður starfaði hún í vörustýringu hjá 66°Norður á árunum 2015 til 2022,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að Ásdís Eir hafi fjölþætta faglega reynslu eftir að hafa bæði starfað innan fyrirtækja og verið formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á árunum 2020 til 2023. Hún var mannauðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Lucinity 2021 til 2023 og í mannauðsteymi Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2016 til 2021. Ný framkvæmdastjórn Auk Ásdísar, Arnheiðar og Ólafar eru Þórbergur Egilsson og Þorvaldur Einarsson hluti af hópi forstöðumanna Lyfju undir forystu Karenar Óskar Gylfadóttur framkvæmdastjóra. „Þórbergur leiðir verslanasvið Lyfju og hefur starfað hjá félaginu frá 1996 sem stjórnandi og lyfsali í ýmsum apótekum. Þórbergur hefur lokið M.Sc. í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Þorvaldur hefur leitt tækni- og þróun félagsins frá 2022. Hann starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri App Dynamic og forstöðumaður hugbúnaðarlausna hjá Origo. Þorvaldur er með B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og er að auki með M.Sc. próf í rafmagnsverkfræði frá University of Maryland,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Lyf Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira