Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Lovísa Arnardóttir skrifar 6. desember 2024 10:22 Vatnshæð er ekki þannig að hún hafi áhrif á umhverfi árinnar. Vísir/Jóhann K. Aukin rafleiðni mælist nú í Skálm og eru líkur á gasmengun við upptök og árfarvegi við Mýrdalsjökul. Annað hvort er um að ræða mjög lítið hlaup eða jarðhitaleka samkvæmt Jóhönnu Malen Skúladóttur náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46
Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05