Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar 25. nóvember 2024 13:51 Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Samfylkingin er jafnaðarflokkur og tilheyrir alþjóðahreyfingu sósíaldemókrata, sem hafa byggt upp farsælustu samfélög heims á Norðurlöndum. Þar er góð heilbrigðisþjónusta og menntun aðgengileg öllum og sterk velferð og kraftmikil verðmætasköpun fara hönd í hönd. Jafnaðarfólk er sammála um að það á ekki að skipta máli hverra manna þú ert – við eigum öll skilið jöfn tækifæri og réttindi. En við höfum líka ákveðnum skyldum að gegna hvert við annað. Viðreisn er hægriflokkur sem klofnaði út úr Sjálfstæðisflokki árið 2016, og formaðurinn var áður varaformaður Sjálfstæðisflokks. Hægriflokkar eins og Viðreisn líta til dæmis á einkavæðingu skóla og í heilbrigðiskerfinu sem góða lausn við vandanum sem ríkisstjórnir síðustu kjörtímabila hafa skapað með því að grafa undan opinberri þjónustu. Mörg dæmi eru um að einkavæðing á grunnþjónustu auki kostnað fyrir almenning og ýti undir ójöfnuð. Þá hefur komið fram að Viðreisn vill ekki gera breytingar á skattkerfinu svo allra tekjuhæsta fólkið borgi hlutfallslega sama skatt og við hin. Þarna stefna Samfylking og Viðreisn í gjörólíka átt. Því er mikilvægt að vanda valið. Verður það Samfylkingin eða Viðreisn sem fær umboð til að leiða næstu ríkisstjórn? Höfundur er nemi í félagsráðgjöf og leikskólastarfsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Samfylkingin Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Sjá meira
Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Samfylkingin er jafnaðarflokkur og tilheyrir alþjóðahreyfingu sósíaldemókrata, sem hafa byggt upp farsælustu samfélög heims á Norðurlöndum. Þar er góð heilbrigðisþjónusta og menntun aðgengileg öllum og sterk velferð og kraftmikil verðmætasköpun fara hönd í hönd. Jafnaðarfólk er sammála um að það á ekki að skipta máli hverra manna þú ert – við eigum öll skilið jöfn tækifæri og réttindi. En við höfum líka ákveðnum skyldum að gegna hvert við annað. Viðreisn er hægriflokkur sem klofnaði út úr Sjálfstæðisflokki árið 2016, og formaðurinn var áður varaformaður Sjálfstæðisflokks. Hægriflokkar eins og Viðreisn líta til dæmis á einkavæðingu skóla og í heilbrigðiskerfinu sem góða lausn við vandanum sem ríkisstjórnir síðustu kjörtímabila hafa skapað með því að grafa undan opinberri þjónustu. Mörg dæmi eru um að einkavæðing á grunnþjónustu auki kostnað fyrir almenning og ýti undir ójöfnuð. Þá hefur komið fram að Viðreisn vill ekki gera breytingar á skattkerfinu svo allra tekjuhæsta fólkið borgi hlutfallslega sama skatt og við hin. Þarna stefna Samfylking og Viðreisn í gjörólíka átt. Því er mikilvægt að vanda valið. Verður það Samfylkingin eða Viðreisn sem fær umboð til að leiða næstu ríkisstjórn? Höfundur er nemi í félagsráðgjöf og leikskólastarfsmaður.
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar