Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. nóvember 2024 21:21 Héraðsstjórn Mazón hefur verið gagnrýnd fyrir viðbragð sitt við mannskæðum flóðum í Valensíuhéraði. EPA/Manuel Bruque Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist. Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist.
Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira