Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 21:14 Áslaug Thorlacius er skólastjóri Myndlistaskólans. vísir/ívar Eldvarnareftirlit og byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar gerðu athugasemdir við nýtt húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík í dag og í kjölfarið var skólanum lokað. Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“ Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“
Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira