Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 06:31 Rúta stuðningsmannanna sést hér í ljósum logum eftir árásina. @perfilcombrasil Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Þetta er enn eitt dæmið um ofbeldi í kringum fótboltaleiki í Brasilíu og margir þar í landi hafa miklar áhyggjur af þróun mála. Alls slösuðust að minnsta kosti sautján manns í þessari árás en ráðist var á rútuna þegar hún var á heimleið eftir útileik Cruzeiro. Gerendurnir voru bullur frá erkifjendunum í Palmeiras. Þeir sátu fyrir rútunni og réðust á hana með þessum hryllilegu afleiðingum. Talið er að um 150 manns hafi mætt á svæðið úr hópi Mancha Verde, sem er öfgastuðningsmannasveit erkifjendanna. Fótboltaáhugamaðurinn lést á sjúkrahúsi í borginni Mairipora sem er 46 kílómetrum norður af Sao Paulo. Hann er sagður þrítugur karlmaður en ekki var meira gefið upp. Cruzeiro hafði þar tapað 3-0 á móti Athletico Paranaense. Brasilískar sjónvarpsstöðvar sýndu frá því þegar rútan var í ljósum logum sem og slasað fólk á gangstéttinni við hlið hennar. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr) Brasilía Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Þetta er enn eitt dæmið um ofbeldi í kringum fótboltaleiki í Brasilíu og margir þar í landi hafa miklar áhyggjur af þróun mála. Alls slösuðust að minnsta kosti sautján manns í þessari árás en ráðist var á rútuna þegar hún var á heimleið eftir útileik Cruzeiro. Gerendurnir voru bullur frá erkifjendunum í Palmeiras. Þeir sátu fyrir rútunni og réðust á hana með þessum hryllilegu afleiðingum. Talið er að um 150 manns hafi mætt á svæðið úr hópi Mancha Verde, sem er öfgastuðningsmannasveit erkifjendanna. Fótboltaáhugamaðurinn lést á sjúkrahúsi í borginni Mairipora sem er 46 kílómetrum norður af Sao Paulo. Hann er sagður þrítugur karlmaður en ekki var meira gefið upp. Cruzeiro hafði þar tapað 3-0 á móti Athletico Paranaense. Brasilískar sjónvarpsstöðvar sýndu frá því þegar rútan var í ljósum logum sem og slasað fólk á gangstéttinni við hlið hennar. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira