Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2024 23:02 Carlos Sainz ræsir fremstur í mexíkóska kappakstrinum. Rudy Carezzevoli/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren. Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren.
Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira