Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2024 23:02 Carlos Sainz ræsir fremstur í mexíkóska kappakstrinum. Rudy Carezzevoli/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sainz kom í mark á tímanum 1:15,946 í lokahluta tímatökunnar í kvöld, á 0,225 sekúndum betri tíma en heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull sem ræsir annar. HE'S A SMOOOOOOTH OPERATOR!!! 👏👏CARLOS SAINZ TAKES POLE IN MEXICO!! 🇲🇽#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/emaZzgoGwk— Formula 1 (@F1) October 26, 2024 Lando Norris á McLaren, sem er í raun sá eini sem getur ógnað Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitilinn, ræsir þriðji, og Charles Leclerc, liðsfélagi Sainz hjá Ferrari, ræsir fjórði. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton ræsa í fimmta og sjötta sæti, en Sergio Perez hjá Red Bull átti í miklum vandræðum á heimavelli og ræsir átjándi, á eftir Oscar Piastri hjá McLaren.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira