Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 23:32 Lamine Yamal brosir hér út að eyrum, ánægður með nýju teinana sína. @twojeys Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia) Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia)
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn