Mótmæltu lausn manns sem var dæmdur fyrir manndráp í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 21:06 Árásin var tekin upp á myndband. Á fjórða tug Pólverja komu saman í dag og mótmæltu því fyrir utan áfangaheimilið Vernd að nítján ára karlmaður sem hlaut tólf ára fangelsisdóm fyrir að hafa stungið mann til bana sé laus úr fangelsi einu og hálfu ári seinna. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“ Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira