Talið að snjór hafi villt um fyrir ferðamönnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. október 2024 21:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið afturkölluð. Vísir/Vilhelm Leit eftir tveimur hvítabjörnum við Laugarfell, norðaustan við Snæfell, sem erlendir ferðamenn tilkynntu um fyrr í dag hefur verið hætt. Lögreglan segir að mögulega hafi ferðamönnunum missýnst. Til að gæta fyllsta öryggis verður leit haldið áfram í birtingu í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Ferðamennirnir óttaslegnir „Lögreglu barst tilkynning um klukkan fjögur í dag frá tveimur erlendum ferðamönnum er verið höfðu við Laugafell norðaustur af Snæfelli, nærri Kirkjufossi, um tvo ísbirni á því svæði. Ferðamennirnir höfðu horfið óttaslegnir af vettvangi en gátu gefið upplýsingar um staðsetningu sína er þeir töldu sig verða ísbjarnanna varir, þá í rétt um þrjú hundruð metra fjarlægð.“ Lögreglan kannaði svæðið og athugaði hvort að einhverjir væru í skálum á svæðinu, þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir svæðið en auk þess könnuðu starfsmenn Landsvirkjunar upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Enga hvítabirni var þó að finna. Fundu aðeins spor ferðamanna „Lögreglumenn fóru og til leitar á þeim stað sem ferðamennirnir tilgreindu. Spor eftir ferðamennina fundust en engin önnur þar í kring, hvorki eftir stór dýr eða smá. Margvíslegar kletta- og kynjamyndir eru á leitarsvæðinu og snjór yfir sem getur villt óvönum sýn. Talið er að það hafi gerst að þessu sinni.“ Hvítabirnir Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Fljótsdalshreppur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Ferðamennirnir óttaslegnir „Lögreglu barst tilkynning um klukkan fjögur í dag frá tveimur erlendum ferðamönnum er verið höfðu við Laugafell norðaustur af Snæfelli, nærri Kirkjufossi, um tvo ísbirni á því svæði. Ferðamennirnir höfðu horfið óttaslegnir af vettvangi en gátu gefið upplýsingar um staðsetningu sína er þeir töldu sig verða ísbjarnanna varir, þá í rétt um þrjú hundruð metra fjarlægð.“ Lögreglan kannaði svæðið og athugaði hvort að einhverjir væru í skálum á svæðinu, þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir svæðið en auk þess könnuðu starfsmenn Landsvirkjunar upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Enga hvítabirni var þó að finna. Fundu aðeins spor ferðamanna „Lögreglumenn fóru og til leitar á þeim stað sem ferðamennirnir tilgreindu. Spor eftir ferðamennina fundust en engin önnur þar í kring, hvorki eftir stór dýr eða smá. Margvíslegar kletta- og kynjamyndir eru á leitarsvæðinu og snjór yfir sem getur villt óvönum sýn. Talið er að það hafi gerst að þessu sinni.“
Hvítabirnir Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Fljótsdalshreppur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira