Vilhjálmur Hjálmarsson kjörinn varaformaður ÖBÍ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. október 2024 22:21 Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ og Vilhjálmur Hjálmarsson, nýkjörinn varaformaður. Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD-samtakanna, var kjörinn varaformaður Öryrkjabandalags Íslands á aðalfundi samtakanna í Reykjavík í dag. Vilhjálmur hlaut 86,55 prósent greiddra atkvæða og tekur hann við af Bergþóri Heimi Þórðarsyni. Einnig voru kjörin í stjórn ÖBÍ þau Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson, Eiður Welding, Guðrún Barbara Tryggvadóttir, Svavar Kjarrval, Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Dóra Ingvadóttir og Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir var kjörin formaður kjarahóps og Telma Sigtryggsdóttir formaður heilbrigðishóps. Nýkjörin stjórn ÖBÍ ásamt formanni. Fatlað fólk búi við lökust kjör á Íslandi „Aðalfundur ÖBÍ skoraði á stjórnvöld að standa við lögbundnar skyldur sínar gagnvart fötluðu fólki í ályktun fundarins og að tryggja fötluðu fólki mannsæmandi líf og jöfn tækifæri,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Fatlað fólk á Íslandi býr við hvað lökust kjör á landinu, óviðunandi aðgengi að menntun, atvinnu, íþrótta- og tómstundastarfi, húsnæði og heilbrigðisþjónustu. Það er því brýnt að ríki og sveitarfélög fari að lögum og alþjóðlegum skuldbindingum,“ sagði einnig í tilkynningunni. Þá var þess krafist á fundinum að lífeyrir verði hækkaður umfram það sem gert er ráð fyrir í nýju fjárlagafrumvarpi, létt verði á tekjuskerðingum og að skattleysismörk verði hækkuð. Einnig var ályktað um börn á biðlistum, bættan vinnumarkað fyrir fatlað fólk og skorað á sveitarfélög landsins að sinna lögbundnum skyldum sínum í húsnæðismálum fatlaðs fólks. Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Vistaskipti Félagsmál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira
Vilhjálmur hlaut 86,55 prósent greiddra atkvæða og tekur hann við af Bergþóri Heimi Þórðarsyni. Einnig voru kjörin í stjórn ÖBÍ þau Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson, Eiður Welding, Guðrún Barbara Tryggvadóttir, Svavar Kjarrval, Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Dóra Ingvadóttir og Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir var kjörin formaður kjarahóps og Telma Sigtryggsdóttir formaður heilbrigðishóps. Nýkjörin stjórn ÖBÍ ásamt formanni. Fatlað fólk búi við lökust kjör á Íslandi „Aðalfundur ÖBÍ skoraði á stjórnvöld að standa við lögbundnar skyldur sínar gagnvart fötluðu fólki í ályktun fundarins og að tryggja fötluðu fólki mannsæmandi líf og jöfn tækifæri,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Fatlað fólk á Íslandi býr við hvað lökust kjör á landinu, óviðunandi aðgengi að menntun, atvinnu, íþrótta- og tómstundastarfi, húsnæði og heilbrigðisþjónustu. Það er því brýnt að ríki og sveitarfélög fari að lögum og alþjóðlegum skuldbindingum,“ sagði einnig í tilkynningunni. Þá var þess krafist á fundinum að lífeyrir verði hækkaður umfram það sem gert er ráð fyrir í nýju fjárlagafrumvarpi, létt verði á tekjuskerðingum og að skattleysismörk verði hækkuð. Einnig var ályktað um börn á biðlistum, bættan vinnumarkað fyrir fatlað fólk og skorað á sveitarfélög landsins að sinna lögbundnum skyldum sínum í húsnæðismálum fatlaðs fólks.
Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Vistaskipti Félagsmál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira