Forsetinn neitar að undirrita lög gegn hinsegin fólki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 08:43 Neitun Zourabichvili kemur líklega ekki í veg fyrir að frumvarpið verði að lögum. epa/Radek Pietruszka Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, hefur neitað að undirrita lög gegn réttindum hinsegin fólks sem samþykkt voru á þinginu í síðasta mánuði. Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu. Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu.
Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira