Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2024 00:01 Bygging í Beirút sem varð fyrir eldflaug í nótt. Ap/Hussein Malla Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir loftárás Ísraelsher á heilsugæslu í Beirút, höfuðborg Líbanon, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum í Líbanon. Að sögn Ísraelshers notuðu liðsmenn Hezbollah heilsugæsluna. Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira