Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 07:00 Vitor Bruno og Erik Ten Hag eiga margt sameiginlegt. getty / fotojet Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira