Kristjana frá Rúv til Ásmundar Einars Árni Sæberg skrifar 1. október 2024 10:21 Kristjana Arnarsdóttir hefur þegar störf sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars. Stjórnarráðið Kristjana Arnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Hún hefur undanfarin ár getið sér gott orð á íþróttafréttadeild Ríkisútvarpsins og sem stjórnandi Gettu betur. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Kristjana sé með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristjana hafi síðastliðin átta ár starfað hjá Rúv sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi. Hún hafi til fjölda ára stýrt umfjöllun á Rúv frá mörgum stórmótum í íþróttum, unnið við innlenda dagskrárgerð í sjónvarpi og hafi verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur frá 2019 til 2023. Maki Kristjönu sé Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, og saman eigi þau eina dóttur, Rósu Björk, sem sé tveggja ára. Kristjana hefji störf í dag, 1. október. Hún muni starfa ásamt Teiti Erlingssyni, sem sé einnig aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra. Hlakkar til að láta til sín taka „Ég hlakka mikið til að setja mig inn í störf Ásmundar enda eru málefnin sem heyra undir ráðuneytið mér afar hugleikin. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum við að halda áfram að tryggja betra samfélag fyrir öll börnin okkar, efla íslenskt íþróttastarf og styðja við þær umbreytingar sem menntakerfið stendur frammi fyrir,“ segir Kristjana í færslu á Facebook. Þá þakkar hún þeim sem unnið hafa með henni á Rúv undanfarin átta ár fyrir allt, vináttuna, hláturinn, gráturinn, kaffibollana og sminkið, sem hún muni nú þurfa að læra að gera sjálf. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Ríkisútvarpið Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Kristjana sé með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristjana hafi síðastliðin átta ár starfað hjá Rúv sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi. Hún hafi til fjölda ára stýrt umfjöllun á Rúv frá mörgum stórmótum í íþróttum, unnið við innlenda dagskrárgerð í sjónvarpi og hafi verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur frá 2019 til 2023. Maki Kristjönu sé Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, og saman eigi þau eina dóttur, Rósu Björk, sem sé tveggja ára. Kristjana hefji störf í dag, 1. október. Hún muni starfa ásamt Teiti Erlingssyni, sem sé einnig aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra. Hlakkar til að láta til sín taka „Ég hlakka mikið til að setja mig inn í störf Ásmundar enda eru málefnin sem heyra undir ráðuneytið mér afar hugleikin. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum við að halda áfram að tryggja betra samfélag fyrir öll börnin okkar, efla íslenskt íþróttastarf og styðja við þær umbreytingar sem menntakerfið stendur frammi fyrir,“ segir Kristjana í færslu á Facebook. Þá þakkar hún þeim sem unnið hafa með henni á Rúv undanfarin átta ár fyrir allt, vináttuna, hláturinn, gráturinn, kaffibollana og sminkið, sem hún muni nú þurfa að læra að gera sjálf.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Ríkisútvarpið Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira