Vitorðsmaður viðurkennir að hafa gert það sama og Pelicot Jón Þór Stefánsson skrifar 18. september 2024 21:11 Patrick Gontard, lögmaður Jean-Pierre Marechal. EPA Vitorðsmaður Dominique Pelicot, sem er ákærður fyrir að byrla eiginkonu sinni Gisele ólyfjan og fá tugi manna til að nauðga henni ítrekað á tíu ára tímabili, sagði fyrir dómi í Frakklandi í dag að hann hefði einnig byrlað konu sinni og fengið menn til að nauðga henni. Jean-Pierre Marechal heitir þessi vitorðsmaður, en hann vildi meina Pelicot hefði vakið upp djöful innra með sér og sannfært hann um að brjóta líka á sinni eiginkonu. „Ég sé eftir þessu. Ég elska eiginkonu mína,“ sagði Marechal. „Ef ég hefði ekki hitt herra Pelicot hefði ég aldrei framið þessi brot. Hann var sannfærandi, líkt og hann væri frændi minn.“ France 24 fjallar um málið. Saksóknarar segja Marechal og Pelicot hafa kynnst á spjallborði á netinu þar sem sá síðarnefndi hafi deilt myndum sem sýndu misnotkun á eiginkonu sinni. Marechal sagði að hann hefði fundið umrædda vefsíðu fyrir tilviljun. Í fyrstu hafi Marechal neitað Pelicot ósk hans um að fá að nauðga konu sinni. Að sögn saksóknara sá Pelicot um það að byrla eiginkonu Marechals. Hann hafi síðan nauðgað henni á meðan Marechal horfði á. Marechal sagði einnig að faðir hans hefði misnotað hann og systur hans. Þess má geta að Marechal er ekki ákærður fyrir að nauðga Gisele. Í gær bar Pelicot vitni fyrir dómi þar sem hann játaði sök og bað um fyrirgefningu. Hann sagðist óska þess að hann og eiginkona hans Gisele, sem hefur sótt um skilnað, myndu taka aftur saman. Eiginkona Marechals hefur ekki sótt um skilnað. Mál Dominique Pélicot Frakkland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Jean-Pierre Marechal heitir þessi vitorðsmaður, en hann vildi meina Pelicot hefði vakið upp djöful innra með sér og sannfært hann um að brjóta líka á sinni eiginkonu. „Ég sé eftir þessu. Ég elska eiginkonu mína,“ sagði Marechal. „Ef ég hefði ekki hitt herra Pelicot hefði ég aldrei framið þessi brot. Hann var sannfærandi, líkt og hann væri frændi minn.“ France 24 fjallar um málið. Saksóknarar segja Marechal og Pelicot hafa kynnst á spjallborði á netinu þar sem sá síðarnefndi hafi deilt myndum sem sýndu misnotkun á eiginkonu sinni. Marechal sagði að hann hefði fundið umrædda vefsíðu fyrir tilviljun. Í fyrstu hafi Marechal neitað Pelicot ósk hans um að fá að nauðga konu sinni. Að sögn saksóknara sá Pelicot um það að byrla eiginkonu Marechals. Hann hafi síðan nauðgað henni á meðan Marechal horfði á. Marechal sagði einnig að faðir hans hefði misnotað hann og systur hans. Þess má geta að Marechal er ekki ákærður fyrir að nauðga Gisele. Í gær bar Pelicot vitni fyrir dómi þar sem hann játaði sök og bað um fyrirgefningu. Hann sagðist óska þess að hann og eiginkona hans Gisele, sem hefur sótt um skilnað, myndu taka aftur saman. Eiginkona Marechals hefur ekki sótt um skilnað.
Mál Dominique Pélicot Frakkland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira