Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 19:33 Rafa Mir í leik með Valencia. Jose Manuel Alvarez/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira