Stærra svæði aldrei orðið heitavatnslaust Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 12:09 Íbúar í Vatnsendanum verða að láta kalda vatnið duga. vísir/vilhelm Íbúar víða á höfuðborgarsvæði verða að búa sig undir heitavatnsleysi næstu þrjá daga. Aldrei fyrr hefur jafn stórt svæði orðið fyrir truflunum. Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira