Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 21:32 Úr leik Keflavíkur á síðustu leiktíð. Vísir/Diego Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. Keflvíkingar voru á góðu skriði fyrir leikinn í kvöld. Eftir 5-0 tap gegn ÍBV þann 30. júní hafði liðið ekki tapað leik og unnið síðustu fjóra leiki sína. Sigurgangan hélt áfram í kvöld á HS-Orku vellinum. Oleksii Kovtun kom Keflavík í 1-0 á 44. mínútu og Kári Sigfússon tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Kwame Quee minnkaði muninn fyrir Grindavík á 64. mínútu en lengra komust gestirnir ekki. Keflavík er nú komið á fullt í toppbaráttuna og er aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem er í öðru sætinu. Grindavík er hins vegar í brasi. Liðið hefur ekki unnið leik síðan 4. júlí og situr í 9. sæti Lengjudeildarinnar. Í Mosfellsbæ gerðu Afturelding og Leiknir 1-1 jafntefli. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði fyrir Aftureldingu á 31. mínútu en Omar Sowe jafnaði fyrir Leikni sjö mínútum síðar og þar við sat. Afturelding er í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 21 stig en Leiknir í 10. sæti með 16 stig, aðeins stigi á eftir Grindavík. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net Lengjudeild karla UMF Grindavík Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Afturelding Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Keflvíkingar voru á góðu skriði fyrir leikinn í kvöld. Eftir 5-0 tap gegn ÍBV þann 30. júní hafði liðið ekki tapað leik og unnið síðustu fjóra leiki sína. Sigurgangan hélt áfram í kvöld á HS-Orku vellinum. Oleksii Kovtun kom Keflavík í 1-0 á 44. mínútu og Kári Sigfússon tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Kwame Quee minnkaði muninn fyrir Grindavík á 64. mínútu en lengra komust gestirnir ekki. Keflavík er nú komið á fullt í toppbaráttuna og er aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem er í öðru sætinu. Grindavík er hins vegar í brasi. Liðið hefur ekki unnið leik síðan 4. júlí og situr í 9. sæti Lengjudeildarinnar. Í Mosfellsbæ gerðu Afturelding og Leiknir 1-1 jafntefli. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði fyrir Aftureldingu á 31. mínútu en Omar Sowe jafnaði fyrir Leikni sjö mínútum síðar og þar við sat. Afturelding er í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 21 stig en Leiknir í 10. sæti með 16 stig, aðeins stigi á eftir Grindavík. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af Fótbolti.net
Lengjudeild karla UMF Grindavík Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Afturelding Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira