Keppti með grímu og sólgleraugu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 12:01 Raven Saunders mundar kúluna. getty/Michael Kappeler Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn