Sex sérsveitarmenn í Eyjum og lagt hald á tvo hnífa Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. ágúst 2024 16:43 Sex sérsveitarmenn eru í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina og munu aðstoða lögregluna. Vísir/Vilhelm Húkkaraballið fór fram í gærkvöldi í Vestmannaeyjum og gekk kvöldið prýðilega vel fyrir utan minniháttar slagsmál og óspektir að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum. Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“ Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira