Fjórtán ára Ólympíumeistari og samfélagsmiðlastjarna á palli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 15:00 Coco Yoshizawa fagnar hér Ólympíugulli sínu í keppni á hjólabrettum. Getty/ Julian Finney Coco Yoshizawa varð í gær Ólympíumeistari í keppni á hjólabrettum á leikunum í París og aðra leikana i röð fagnaði því japanskur táningur sigri í þessari grein. Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira
Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira