Netanyahu fékk standandi lófatak frá Bandaríkjaþingi Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 18:24 Benjamin forsætisráðherra Ísraels áður en hann ávarpar Bandaríkjaþing. Getty Benjamin Natanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut mjög mikið lófatak þegar hann var kynntur inn á Bandaríkjaþing þar sem hann hélt ávarp. Þá var mikið klappað fyrir honum á meðan á ræðu hans stóð og að henni lokinni. Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42