Bretar hefja aftur greiðslur til UNRWA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2024 11:57 Linnulausar árásir hafa brotið niður innviði og samfélagið á Gasa, þar sem fjöldi fólks berst við að eiga í sig og á. AP/Abdel Kareem Hana Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja aftur greiðslu fjárframlaga til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira