Harpa vill létta lund veðurbugaðra höfuðborgarbúa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júlí 2024 15:25 Hildur hvetur önnur fyrirtæki sem sjá sér það fært að leggja sitt af mörkum til að létta lund borgarbúa. Vísir/Samsett Harpa ætlar að bjóða höfuðborgarbúum sem komast ekki austur á firði upp á tónleikamiða á helmingsverði og ókeypis mímósur vegna leiðindaveðursins sem herjar á borgina um helgina. Hildur Ottesen Hauksdóttir kynningarstjóri Hörpunnar segist finna fyrir bugun höfuðborgarbúa og hvetur önnur fyrirtæki til að létta lund þeirra. Hildur segir hugmyndina hafa fæðst í grámóskulegri bílferðinni í vinnuna í morgun. „Hugmyndin fæddist í leiðinni í vinnuna í morgun í þessu veðurfari sem er núna. Fólk er pínu bugað maður finnur það. Við finnum fyrir því í Hörpu að þegar það er verra veður þá fáum við fleiri útlendinga. Þá fórum við að hugsa hvort við gætum ekki gert eitthvað fyrir borgarbúa sem eru heima um helgina,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Harpa hefur því ákveðið að bjóða upp á tveir-fyrir-einn-tilboð á hádegistónleikum um helgina sem eru hluti af nýrri tónleikaröð Hörpu. Ásamt því verður einnig tveir-fyrir-einn-tilboð á gagnvirku upplifunarsýninguna Hringáttu. Samhliða því býður veitingastaðurinn Hnoss á jarðhæð Hörpu upp á ókeypis mímósu með brönsmatseðli. „Við erum að hugsa að reyna að létta lundina. Þetta er það sem við getum gert. Svo fórum við að hugsa þetta lengra. Það væri gaman ef við gætum búið til einhverja stemningu fyrir því að jafnvel fleiri gætu gert eitthvað,“ segir Hildur. „Það væri gaman ef fleiri fyrirtæki sæju sér fært að taka þátt í að gleðja höfuðborgarbúa í þessari gulu veðurviðvörun.“ Harpa Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Hildur segir hugmyndina hafa fæðst í grámóskulegri bílferðinni í vinnuna í morgun. „Hugmyndin fæddist í leiðinni í vinnuna í morgun í þessu veðurfari sem er núna. Fólk er pínu bugað maður finnur það. Við finnum fyrir því í Hörpu að þegar það er verra veður þá fáum við fleiri útlendinga. Þá fórum við að hugsa hvort við gætum ekki gert eitthvað fyrir borgarbúa sem eru heima um helgina,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Harpa hefur því ákveðið að bjóða upp á tveir-fyrir-einn-tilboð á hádegistónleikum um helgina sem eru hluti af nýrri tónleikaröð Hörpu. Ásamt því verður einnig tveir-fyrir-einn-tilboð á gagnvirku upplifunarsýninguna Hringáttu. Samhliða því býður veitingastaðurinn Hnoss á jarðhæð Hörpu upp á ókeypis mímósu með brönsmatseðli. „Við erum að hugsa að reyna að létta lundina. Þetta er það sem við getum gert. Svo fórum við að hugsa þetta lengra. Það væri gaman ef við gætum búið til einhverja stemningu fyrir því að jafnvel fleiri gætu gert eitthvað,“ segir Hildur. „Það væri gaman ef fleiri fyrirtæki sæju sér fært að taka þátt í að gleðja höfuðborgarbúa í þessari gulu veðurviðvörun.“
Harpa Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira