Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:20 Heili Sirviö keppir á hjólabretti á Ólympíuleikunum í París. Hún byrjaði að æfa sig á brettinu í kórónuveirufaraldrinum. @heili_sirvio Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira
Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira