Þrír látnir og tugir særðir eftir loftárás á Karkív Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 23:30 Íbúðarblokk var meðal skotmarka árásarinnar og var hún illa leikin í kjölfar hennar. EPA/Sergey Kozlov Að minnsta kosti þrír létu lífið eftir rússneska loftárás á borgina Karkív í austurhluta Úkraínu í dag. Þar að auki særðust 52. Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira