Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 16:02 Sergio Perez verður áfram í herbúðum Red Bull næstu tvö árin, en óvíst er hvað Carlos Sainz mun gera. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Perez hefur ekið fyrir Red Bull frá árinu 2021 og mun halda því áfram út tímabilið 2026 í það minnsta. Með liðinu hefur hann unnið fimm keppnir og endað í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna árið 2023. BREAKING: Red Bull have announced a two-year contract extension for Sergio Perez, which will see him remain with the team until the end of the 2026 season 🚨 pic.twitter.com/NXOPROoGs1— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2024 Það að Perez sé búinn að framlengja samningi sínum við Red Bull setur einnig framtíð annarra ökumanna í uppnám. Daniel Ricciardo, ökumaður systurfélags Red Bull, RB-Honda RBPT, og Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, höfðu báðir verið orðaðir við sætið hjá Red Bull. Ricciardo var þriðji ökumaður Red Bull á síðasta tímabili og óvíst er með framtíð Sainz eftir að tilkynnt var að Lewis Hamilton myndi taka við hans sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. Alls eru níu sæti enn ófyllt fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 og því ljóst að langur kapall á eftir að eiga sér stað fyrir fyrstu keppni ársins 2025. Talið er líklegt að Sainz muni færa sig yfir til Williams eða Sauber eftir tímabilið, en tíminn verður þó að leiða það í ljós hvar hann endar. Akstursíþróttir Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Perez hefur ekið fyrir Red Bull frá árinu 2021 og mun halda því áfram út tímabilið 2026 í það minnsta. Með liðinu hefur hann unnið fimm keppnir og endað í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna árið 2023. BREAKING: Red Bull have announced a two-year contract extension for Sergio Perez, which will see him remain with the team until the end of the 2026 season 🚨 pic.twitter.com/NXOPROoGs1— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2024 Það að Perez sé búinn að framlengja samningi sínum við Red Bull setur einnig framtíð annarra ökumanna í uppnám. Daniel Ricciardo, ökumaður systurfélags Red Bull, RB-Honda RBPT, og Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, höfðu báðir verið orðaðir við sætið hjá Red Bull. Ricciardo var þriðji ökumaður Red Bull á síðasta tímabili og óvíst er með framtíð Sainz eftir að tilkynnt var að Lewis Hamilton myndi taka við hans sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. Alls eru níu sæti enn ófyllt fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 og því ljóst að langur kapall á eftir að eiga sér stað fyrir fyrstu keppni ársins 2025. Talið er líklegt að Sainz muni færa sig yfir til Williams eða Sauber eftir tímabilið, en tíminn verður þó að leiða það í ljós hvar hann endar.
Akstursíþróttir Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira