Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:01 Stokkhólmsmaraþonið er mjög vel sótt að vanda en þar er hlaupið um götur borgarinnar. EPA-EFE/CHRISTINE OLSSON Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira
Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira