Slapp við meiðsli á höfði og hrygg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2024 07:00 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var á flugi og fór á vettvang um leið og útkallið barst. LHG Mikil mildi var að rúmlega fertug kona slasaðist ekki lífshættulega þegar ekið var á kyrrstæðan bíl hennar á Suðurlandsvegi síðdegis á mánudag. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fyrir hendingu var í loftinu á æfingu þegar útkallið barst. Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst.
Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59