Grænmetisæta í 38 ár en ekki lengur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2024 14:42 Martin Freeman hefur áhyggjur af því að borða of mikið af unnum matvælum. Scott Garfitt/BAFTA via Getty Images Martin Freeman er hættur að vera grænmetisæta eftir að hafa verið það í 38 ár. Hinn 52 ára gamli leikari varð grænmetisæta sem unglingur árið 1986 vegna þess að honum fannst aldrei þægileg tilhugsun að borða dýr. Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að leikarinn hafi tekið þá ákvörðun til þess að hann gæti borðað minna af unnum matvælum. Hann segir að hann hafi ávallt kunnað að meta grænmetisfæði en ýmsir kostir sem komi í stað kjöts séu afar mikið unnir. „Ég er að reyna að borða minna af unnum matvælum,“ segir leikarinn. Hann vísar til þess að nýlegar rannsóknir bendi til þess að unnar matvörur geti aukið líkurnar á hinum ýmsu sjúkdómum sem tengjast hjarta-og æðakerfinu. Þess er getið í umfjöllun Sky að rannsóknirnar bendi þó til þess að ýmsar grænmetislausnir falli ekki beint undir flokk sem unnar matvörur, það sé mismunandi á milli tegunda matvælanna og framleiðenda. Martin segir að hann hafi ekki fyrr en á síðustu mánuðum farið að prófa sig áfram og borða kjöt á nýjan leik eftir 38 ára hlé. Matur Heilsa Hollywood Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að leikarinn hafi tekið þá ákvörðun til þess að hann gæti borðað minna af unnum matvælum. Hann segir að hann hafi ávallt kunnað að meta grænmetisfæði en ýmsir kostir sem komi í stað kjöts séu afar mikið unnir. „Ég er að reyna að borða minna af unnum matvælum,“ segir leikarinn. Hann vísar til þess að nýlegar rannsóknir bendi til þess að unnar matvörur geti aukið líkurnar á hinum ýmsu sjúkdómum sem tengjast hjarta-og æðakerfinu. Þess er getið í umfjöllun Sky að rannsóknirnar bendi þó til þess að ýmsar grænmetislausnir falli ekki beint undir flokk sem unnar matvörur, það sé mismunandi á milli tegunda matvælanna og framleiðenda. Martin segir að hann hafi ekki fyrr en á síðustu mánuðum farið að prófa sig áfram og borða kjöt á nýjan leik eftir 38 ára hlé.
Matur Heilsa Hollywood Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira