Kári tók spaðann fram og vann tíunda titilinn Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2024 10:30 Gerda Voitechovskaja og Kári Gunnarsson með verðlaunagripi sína eftir Meistaramót Íslands um helgina. badminton.is Kári Gunnarsson úr TBR og Gerda Voitechovskaja úr BH urðu um helgina Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton þegar Meistaramóti Íslands lauk í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Árið 2020 vann Kári sinn níunda Íslandsmeistaratitil en hann lagði svo spaðann á hilluna. Hann sneri hins vegar aftur um helgina og bætti tíunda titlinum við, með því að vinna Róbert Henn í úrslitaleik, 21-13 og 21-19. Gerda, sem er frá Litháen, varði Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra en þá hafði hún í fyrsta sinn keppnisrétt á mótinu eftir að hafa búið á Íslandi í þrjú ár. Í úrslitaleiknum í ár vann Gerda sigur gegn Sigríði Árnadóttur, 21-17 og 21-9. Gerda Voitechovskaja BH og Drífa Harðardóttir ÍA urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik eftir sigur gegn Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR.badminton.is Gerda vann tvöfalt í ár því hún fagnaði einnig sigri í tvíliðaleik með Drífu Harðardóttur úr ÍA. Þær unnu fyrrnefnda Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur í æsispennandi úrslitaleik; 15-21, 22-20 og 21-19. Kári keppti einnig í tvíliðaleik, með yngri bróður sínum Ívari, en þeir féllu út í undanúrslitum gegn þeim Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni sem unnu Íslandsmeistaratitilinn. Það var létt yfir Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni eftir sigurinn í tvíliðaleik.badminton.is Davíð og Kristófer unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson í úrslitaleik, 21-16 og 21-12. Davíð fagnaði einnig sigri í tvenndarleik með Örnu Karen Jóhannsdóttur en þau unnu Kristófer og Drífu; 21-18, 21-23, 21-15. Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir, bæði úr TBR, urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik.badminton.is Badminton Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Árið 2020 vann Kári sinn níunda Íslandsmeistaratitil en hann lagði svo spaðann á hilluna. Hann sneri hins vegar aftur um helgina og bætti tíunda titlinum við, með því að vinna Róbert Henn í úrslitaleik, 21-13 og 21-19. Gerda, sem er frá Litháen, varði Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra en þá hafði hún í fyrsta sinn keppnisrétt á mótinu eftir að hafa búið á Íslandi í þrjú ár. Í úrslitaleiknum í ár vann Gerda sigur gegn Sigríði Árnadóttur, 21-17 og 21-9. Gerda Voitechovskaja BH og Drífa Harðardóttir ÍA urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik eftir sigur gegn Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR.badminton.is Gerda vann tvöfalt í ár því hún fagnaði einnig sigri í tvíliðaleik með Drífu Harðardóttur úr ÍA. Þær unnu fyrrnefnda Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur í æsispennandi úrslitaleik; 15-21, 22-20 og 21-19. Kári keppti einnig í tvíliðaleik, með yngri bróður sínum Ívari, en þeir féllu út í undanúrslitum gegn þeim Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni sem unnu Íslandsmeistaratitilinn. Það var létt yfir Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni eftir sigurinn í tvíliðaleik.badminton.is Davíð og Kristófer unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson í úrslitaleik, 21-16 og 21-12. Davíð fagnaði einnig sigri í tvenndarleik með Örnu Karen Jóhannsdóttur en þau unnu Kristófer og Drífu; 21-18, 21-23, 21-15. Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir, bæði úr TBR, urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik.badminton.is
Badminton Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira