Annar heimsmeistari til LAFC Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 16:30 Olivier Giroud ætlar að færa sig yfir til Bandaríkjanna eftir tímabilið. getty/Alessio Morgese Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011. Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011.
Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira