Dæmdu samskiptastjóra Meta fyrir að „verja hryðjuverk“ Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2024 14:08 Meta er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi og lokað er á helstu miðla þess, Facebook og Instagram. AP/Thibault Camus Rússneskur herdómstóll dæmdi samskiptastjóra samfélagsmiðlarisans Meta í sex ára fangelsi að honum fjarstöddum í dag. Hann var sakaður um að birta ummæli á netinu til stuðnings Úkraínumönnum í innrás Rússa í nágrannaland sitt. Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022. Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022.
Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira