Nasistatreyjur teknar úr sölu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2024 07:00 Johnathan Tah skartaði treyju #4 í vináttuleikjum gegn Frakklandi og Hollandi á dögunum. Enginn leikmaður lék í treyju #44. Lars Baron/Getty Images Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01