Kaupa kvennafótboltalið fyrir metfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 09:00 Bandaríska landsliðskonan Alex Morgan er leikmaður San Diego Wave en hér er hún með dóttur sinni Charlie Elena Carrasco eftir sigur bandaríska landsliðsins í Gullbikarnum á dögunum. Getty/Carmen Mandato Salan á bandaríska úrvalsdeildarfélaginu San Diego Wave FC mun væntanlega slá öll met. Fótboltafélagið úr NWSL-deildinni verður selt á 113 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt heimildum ESPN en það jafngildir fimmtán og hálfum milljarði íslenskra króna. Milljarðamæringurinn Ron Burkle er að selja Kaliforníufélagið til Levine Leichtman fjölskyldunnar. Söluverðið gæti hækkað upp í 120 milljónir dala. Burkle er búinn að græða mikið á félaginu síðan að hann keypti það á tvær miljónir dollara fyrir tveimur árum síðan. San Diego Wave bættist við NWSL-deildina árið 2022. Þetta verður metfé fyrir kvennafótboltafélag í Bandaríkjunum en gamla metið eru 63 milljónir Bandaríkjadala sem fengust fyrir Portland Thorns fyrr á þessu ári. Burkle mun halda áfram sem eigandi félagsins út 2024 tímabilið. Rekstur Wave hefur gengið vel en frægasti leikmaður liðsins er bandaríska landsliðskonan og goðsögnin Alex Morgan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Fótboltafélagið úr NWSL-deildinni verður selt á 113 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt heimildum ESPN en það jafngildir fimmtán og hálfum milljarði íslenskra króna. Milljarðamæringurinn Ron Burkle er að selja Kaliforníufélagið til Levine Leichtman fjölskyldunnar. Söluverðið gæti hækkað upp í 120 milljónir dala. Burkle er búinn að græða mikið á félaginu síðan að hann keypti það á tvær miljónir dollara fyrir tveimur árum síðan. San Diego Wave bættist við NWSL-deildina árið 2022. Þetta verður metfé fyrir kvennafótboltafélag í Bandaríkjunum en gamla metið eru 63 milljónir Bandaríkjadala sem fengust fyrir Portland Thorns fyrr á þessu ári. Burkle mun halda áfram sem eigandi félagsins út 2024 tímabilið. Rekstur Wave hefur gengið vel en frægasti leikmaður liðsins er bandaríska landsliðskonan og goðsögnin Alex Morgan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira