Vongóður um að stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til UNWRA Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. mars 2024 12:01 Ráðherra var spurður út í málið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. arnar halldórsson Utanríkisráðherra segist vongóður um að íslensk stjórnvöld geti staðið við kjarnagreiðslu til palestínuflóttamannaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, í ljósi þeirrar vinnu sem hefur verið unnin í ráðuneytinu. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Sjá meira
Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun. Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og spurði hvort þingið mætti vænta þess að hann tilkynni um framlög til palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNWRA, á ný. Nokkrir mánuðir eru síðan ráðherrann ákvað að frysta greiðslur til stofnunarinnar í kjölfar þess að fregnir bárust af því að starfsmenn hennar hafi átt aðild að árás á Ísrael þann 7. október. „Nú er mars, nú ríkir hungursneyð og það hefur ekkert nýtt heyrst frá ráðherra og því spyr ég einfaldlega hæstvirtan ráðherra hvort við megum vænta þess að hann tilkynni um nýja og endurskoðaða afstöðu og að framlag til UNWRA verði greitt á gjalddaga,“ spurði Logi Einarsson. Bjarni vongóður Utanríkisráðherra sagðist vilja halda því til haga að samkvæmt samningi sem íslensk stjórnvöld höfðu áður gert við UNWRA eigi kjarnagreiðsla frá stjórnvöldum að vera innt af hendi þann fyrsta apríl. „Ég er bara mjög vongóður um að við Íslendingar getum staðið við þessa kjarnagreiðslu í ljósi þeirrar vinnu sem unnin hefur verið í ráðuneytinu. En hitt er síðan annað mál, að hversu miklu leyti við styðjumst við aðrar stofnanir á svæðinu það sem eftir lifir ársins,“ sagði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra.
Alþingi Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Sjá meira