Adda Rúna nýr skrifstofustjóri menningarborgar Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2024 09:00 Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir. Reykjavíkurborg Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, Adda Rúna, hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra menningarborgar á menningar- og íþróttasviði Reykjavíkurborgar. Starfið var auglýst í október síðastliðnum og sóttu þrjátíu manns um starfið. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Arnfríður Sólrún hafi hafið störf 1. mars. „Adda Rúna hefur starfað sem sérfræðingur hjá Stjórnarráði Íslands síðustu 11 ár, fyrst á skrifstofu menningar og fjölmiðla í mennta og menningarmálaráðuneytinu og síðar hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Hún hefur víðtæka og fjölbreytta reynslu af menningarmálum, auk þess sem hún hefur góða þekkingu á og reynslu af opinberri stjórnsýslu. Í störfum sínum hjá ráðuneytunum hefur Adda Rúna meðal annars stýrt ýmsum menningarverkefnum innanlands sem utan. Hún innleiddi til dæmis Biophilia verkefni Bjarkar Guðmundsdóttur á öllum Norðurlöndunum og var annar tveggja verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem haldin voru á Íslandi 2022. Áður en Adda Rúna hóf störf hjá Stjórnarráði Íslands var hún sérfræðingur bæði á íþrótta- og tómstundasviði og menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar en sviðin voru sameinuð á síðasta ári í nýtt svið menningar og íþrótta,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Vistaskipti Menning Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Arnfríður Sólrún hafi hafið störf 1. mars. „Adda Rúna hefur starfað sem sérfræðingur hjá Stjórnarráði Íslands síðustu 11 ár, fyrst á skrifstofu menningar og fjölmiðla í mennta og menningarmálaráðuneytinu og síðar hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Hún hefur víðtæka og fjölbreytta reynslu af menningarmálum, auk þess sem hún hefur góða þekkingu á og reynslu af opinberri stjórnsýslu. Í störfum sínum hjá ráðuneytunum hefur Adda Rúna meðal annars stýrt ýmsum menningarverkefnum innanlands sem utan. Hún innleiddi til dæmis Biophilia verkefni Bjarkar Guðmundsdóttur á öllum Norðurlöndunum og var annar tveggja verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem haldin voru á Íslandi 2022. Áður en Adda Rúna hóf störf hjá Stjórnarráði Íslands var hún sérfræðingur bæði á íþrótta- og tómstundasviði og menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar en sviðin voru sameinuð á síðasta ári í nýtt svið menningar og íþrótta,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Vistaskipti Menning Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira