Aldrei fleiri lagðir inn á Englandi vegna matartengdra baktería Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 07:10 Salmonella ræktuð í tilraunadisk. Getty/Houston Chronicle/Mayra Beltran Aldrei hafa fleiri greinst með matvælatengdar sýkingar á Englandi heldur en í fyrra. Alls voru 1.468 lagðir inn vegna salmonellu frá apríl 2022 til mars 2023 og þá lögðust yfir 4.340 inn vegna kampýlóbakter-sýkingar. Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira