Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 21:01 Dómarinn átti í vök að verjast eftir að flauta leikinn af. Mateo Villalba/Getty Images Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10