Getur ekki flutt inn því það býr kona í íbúðinni hennar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 17:07 Anastasia Vovk gistir nú á hóteli þar sem önnur kona leigir sömu íbúð og hún hafði fengið á leigu. Vísir Kona sem gerði húsaleigusamning um íbúðarhúsnæði á Bifröst sem tók gildi þann 1. mars getur ekki flutt inn því önnur kona býr í íbúðinni hennar. Sú er með leigusamning vegna sömu íbúðar fram í ágúst. „Ég vil fyrst og fremst fá endurgreitt,“ segir Anastasia Vovk í samtali við Vísi. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru í tveimur fjölbýlishúsum á Bifröst undir heitinu Sjónarhóll. Þær eru leigðar út af Miðgarði. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Miðgarðs vegna málsins. Anastasia segir Miðgarð því neita að afhenda sér íbúðina sem hún hafi tekið á leigu og ekki vilja endurgreiða henni, nema hún borgi gjald fyrir riftun á leigusamningi sem nemur hálfu ári af leigu. Anastasia hefur þegar borgað 180 þúsund krónur fyrir mars mánuð af íbúðinni sem önnur kona býr nú í. „Núna búum ég og sonur minn á hóteli. Ég borgaði eina nótt, rúmar tvöhundruð evrur. Ég vil bara fá peninginn minn til baka svo ég geti fundið mér aðra íbúð til að leigja, í Borgarnesi eða eitthvað,“ segir Anastasia. Hún segir íbúa í húsunum á Bifröst afar óánægða með ýmislegt í húsunum. Nefnir hún meðal annars vandræði með pípulagnir. Þannig að þú ert í raun heimilislaus? „Eins og staðan er núna. Ég vil bara losna undan þessum samningi til að komast eitthvert annað,“ sagði Anastasia. Húsnæðismál Leigumarkaður Borgarbyggð Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
„Ég vil fyrst og fremst fá endurgreitt,“ segir Anastasia Vovk í samtali við Vísi. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru í tveimur fjölbýlishúsum á Bifröst undir heitinu Sjónarhóll. Þær eru leigðar út af Miðgarði. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Miðgarðs vegna málsins. Anastasia segir Miðgarð því neita að afhenda sér íbúðina sem hún hafi tekið á leigu og ekki vilja endurgreiða henni, nema hún borgi gjald fyrir riftun á leigusamningi sem nemur hálfu ári af leigu. Anastasia hefur þegar borgað 180 þúsund krónur fyrir mars mánuð af íbúðinni sem önnur kona býr nú í. „Núna búum ég og sonur minn á hóteli. Ég borgaði eina nótt, rúmar tvöhundruð evrur. Ég vil bara fá peninginn minn til baka svo ég geti fundið mér aðra íbúð til að leigja, í Borgarnesi eða eitthvað,“ segir Anastasia. Hún segir íbúa í húsunum á Bifröst afar óánægða með ýmislegt í húsunum. Nefnir hún meðal annars vandræði með pípulagnir. Þannig að þú ert í raun heimilislaus? „Eins og staðan er núna. Ég vil bara losna undan þessum samningi til að komast eitthvert annað,“ sagði Anastasia.
Húsnæðismál Leigumarkaður Borgarbyggð Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira