Fór inn á flugbraut, inn í flugvél og handtekinn við lendingu Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 19:29 Maðurinn var ekki handtekinn á Reykjavíkurflugvelli, heldur þar sem hann lenti. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn í dag eftir að hann fór yfir grindverk og inn á virka flugbraut á flugvellinum í Reykjavík. Þar fór hann þó upp í flugvél og var ekki handtekinn fyrr en við lendingu, samkvæmt dagbók lögreglu. Ekki kemur fram hvert maðurinn flaug og þar með hvar hann var handtekinn. Í dagbókinni segir einnig að maður hafi verið handtekinn fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjavík í dag. Hann hrækti í andlit lögreglumanns þegar hann var handtekinn. Annar maður sparkaði í lögregluþjón þegar verið var að handtaka hann í miðborginni fyrir ölvun og óspektir. Lögreglunni barst í dag tilkyningu um líkamsárás og þjófnað á bíl í Kópavogi. Það mál er til rannsóknar. Þá bárust nokkrar tilkynningar um þjófnaði. Einn átti sér stað í búningsklefa sundlaugar, annar í bíl og einn til í matvöruverslun. Í einu tilfelli til viðbótar var tilkynnt um þjóf sem hafði stolið vörum úr nokkrum verslunum í verslunarmiðstöð. Lögregluþjónar handtóku í dag ökumann sem hafði látið sig hverfa eftir árekstur. Sá er grunaður um ýmis umferðalagabrot og þar á meðal að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglumál Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Ekki kemur fram hvert maðurinn flaug og þar með hvar hann var handtekinn. Í dagbókinni segir einnig að maður hafi verið handtekinn fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjavík í dag. Hann hrækti í andlit lögreglumanns þegar hann var handtekinn. Annar maður sparkaði í lögregluþjón þegar verið var að handtaka hann í miðborginni fyrir ölvun og óspektir. Lögreglunni barst í dag tilkyningu um líkamsárás og þjófnað á bíl í Kópavogi. Það mál er til rannsóknar. Þá bárust nokkrar tilkynningar um þjófnaði. Einn átti sér stað í búningsklefa sundlaugar, annar í bíl og einn til í matvöruverslun. Í einu tilfelli til viðbótar var tilkynnt um þjóf sem hafði stolið vörum úr nokkrum verslunum í verslunarmiðstöð. Lögregluþjónar handtóku í dag ökumann sem hafði látið sig hverfa eftir árekstur. Sá er grunaður um ýmis umferðalagabrot og þar á meðal að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira