Flutti DVD-diska með barnaníðsefni til Íslands Jón Þór Stefánsson skrifar 19. febrúar 2024 16:07 Málið var til rannsóknar hjá Lögreglunni á Akureyri. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í síðustu viku eins árs fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára, í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir vörslu barnaníðsefnis. Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira