Flutti DVD-diska með barnaníðsefni til Íslands Jón Þór Stefánsson skrifar 19. febrúar 2024 16:07 Málið var til rannsóknar hjá Lögreglunni á Akureyri. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í síðustu viku eins árs fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára, í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir vörslu barnaníðsefnis. Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?