Nýr Landspítali tekur á sig mynd Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 16:53 Vegfarendur á ferð í kringum meðferðarkjarna Nýja Landspítalans hafa líklegast tekið eftir því að útveggjum sem settir hafa verið á sinn stað fjölgar ört. Vísir/Vilhelm Vinna við það að reisa nýja Landspítalann er í fullum gangi, líkt og hún hefur verið síðustu misseri. Unnið er að því að setja útveggina utan á húsnæði meðferðarkjarna og fljótlega verður hafist handa við setja niður lagnir í gólfum inni í húsinu og frágang á þaki. „Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra. Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra.
Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira